Primula kisoana er lágvaxin tegund í sjafnarlykladeild, sem blómstrar bleikum blómum í júlí. Hann virðist ágætlega harðgerður og þrífst vel í brekkunni hjá mér. Þarf gott frárennsli og sól a.m.k. part úr degi.
0 comments
Like
Comments
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.