Stjörnuhnoðri er lágvaxin tegund sem blómstrar gulum blómum í ágúst. Ég fékk þessa plöntu frá Möggu. Hún hefur blómstrað tvö sumur í röð og virðist vera ágætlega harðgerð. Hún kom a.m.k. vel undan síðasta vetri, sem var alveg sérlega erfiður.
2 comments
Like
2 Comments
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.
Ég er nu ekki alveg viss um hvar stjörnuhnoðrinn minn er niðurkominn. Held þó að hann sé í langa rósabeðinu fyrir austan. Ég er annars mjög dugleg að týna plöntum.. gott að þú heldur við stofninum Rannveig
Stjörnuhnoðrinn þinn er mjög fallegur Guðrún.
Ég er nu ekki alveg viss um hvar stjörnuhnoðrinn minn er niðurkominn. Held þó að hann sé í langa rósabeðinu fyrir austan. Ég er annars mjög dugleg að týna plöntum.. gott að þú heldur við stofninum Rannveig