Daggarberi er lágvaxin, fínleg fjölær planta sem blómstrar purpurableikum blómum í júní. Blómin líkjast mjög vatnsberum, en blóm daggarbera eru sporalaus. Hann vex við svipuð skilyrðir, sól eða hálfskugga í vel framræstum, rökum jarðvegi.
0 comments
Like
Comments
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.