Skrautkyndill
![](https://static.wixstatic.com/media/a27d24_bbaed0aff70b4d12a6d3eb1b4684d3f9~mv2.jpg/v1/fill/w_980,h_653,al_c,q_85,usm_0.66_1.00_0.01,enc_auto/a27d24_bbaed0aff70b4d12a6d3eb1b4684d3f9~mv2.jpg)
Skrautkyndill er hópur blendinga í ýmsum blómlitum. 'Copper Rose' er mjög fallegt afbrigði með blómum í ýmsum ferskjugulum og koparbleikum litatónum. Hann lifði því miður ekki lengi hjá mér, hann drapst á fyrsta vetri úti í beði. Sem var synd, því hann var svakalega flottur.