Labradorrós
'Herttoniemi' er finnsk fundrós sem fannst einhverntíma fyrir 1990. Ég þekki ekki hvernig hún hefur reynst hér á landi. Hún getur orðið 2 m á hæð, er einblómstrandi, með hálffylltum bleikum blómum. Hún getur skriðið eitthvað með rótarskotum.
Kristleifur Guðbjörnsson skrifaði:
"Finnsk Labradorrós ,óreynd. Blóm í júlí, ilmar vel. Er með fallega rauðar vetrargreinar."