Ígulrósarblendingur (Hybrid Rugosa)
'Louise Bugnet' er kanadískur ígulrósarblendingur sem var ræktuð af Georges Bugnet 1960. Knúpparnir eru rauðbleikir, en blómin eru hvít, fyrst með rauðbleikum jöðrum, en verða svo mjallahvít. Hún þarf frekar skjólgóðan, sólríkan stað og þrífst þá ljómandi vel.