Ígulrósarblendingur (Hybrid Rugosa)
'Scarlet Pavement' er þýskur ígulrósarblendingur sem ræktaður var af Jürgen Walter Uhl 1991. Hún er blendingur 'Fru Dagmar Hastrup' og 'Moje Hammarberg'.
"Óreyndur Ígulrósarblendingur,ilmandi blóm seint í júlí. Líkur Rotes Meer en blómin eru nokkuð dekkri."
- Kristleifur Guðbjörnsson, Mosfellsbæ, 2009