Knappareynir er smávaxið tré sem blómstrar hvítum blómum og þroskar rauð ber. Gulir haustlitir. Getur orðið um 10 m á hæð hér á landi. Þokkalega harðgert, en kelur svolítið á skjóllitlum stöðum.
0 comments
Like
Comments
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.