Dryopteris affinis 'Crispa' - Gulldálkur

'Crispa' er fallegt og harðgert yrki af gulldálki. Hann er nokkuð hávaxinn með stinnum, uppréttum laufblöðum. Hann þrífst ljómandi vel og virðist álíka harðgerður og fjöllaufungur og stóriburkni.
70 Views
'Crispa' er fallegt og harðgert yrki af gulldálki. Hann er nokkuð hávaxinn með stinnum, uppréttum laufblöðum. Hann þrífst ljómandi vel og virðist álíka harðgerður og fjöllaufungur og stóriburkni.
Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun burkna