Garðaflóran
Á síðunni er plöntum raðað í stafrófsröð eftir latnesku heiti. Það er gert af praktískum ástæðum, þannig raðast plöntur í sömu ættkvísl saman, t.d. bláklukkur eða blágresistegundir. Til að finna upplýsingar um tilteknar tegundir á netinu, eða panta fræ er líka nauðsynlegt að vita latneska heitið á plöntunni.
Efst á síðunni er leitargluggi þar sem hægt er að leita eftir íslensku eða latnesku heiti. Það er hægt að slá inn hvaða leitarorð sem er t.d. blómlit (et.kk), hæð o.s.frv.