top of page
Leaves Shadow

Ræktunargleði Garðaflóru

Reading Glasses on Book_edited.jpg

Garðyrkjuhandbók í áskrift

  • Fjölbreytt fræðsla fyrir byrjendur og lengra komna.

  • Nýtt efni bætist reglulega við.

  • Lokað spjallsvæði

  • Þriggja, sex og tólf mánaða áskrift veitir 10% afslátt af öllum vörum í vefverslun Garðaflóru. 

Greenhouse, deck and trees

Velkomin í Ræktunargleði Garðaflóru!

Ræktunargleði Garðaflóru er rafræn garðyrkjuhandbók aðgengileg í áskrift. Nýir kaflar bætast inn reglulega og eldri uppfærast eftir því sem þurfa þykir. Að auki eru lokuð spjallsvæði eingöngu opin áskrifendum þar sem tækifæri gefst til að spyrja nánar út í fræðsluefnið og fylgjast að við ræktun af fræi og laukum. 

Hér að neðan er að finna efnisyfirlit yfir þá fræðslukafla sem eru tilbúnir:

Ræktum saman - þar sem eru nákvæmar leiðbeiningar um sáningu á einstökum tegundum og ræktun vor- og haustlauka.

DSC_3291.JPG

2. Garðverkfæri og viðhald

Garðverkin árið um kring

5. Júní-júlí

6. Ágúst

7. September-október

8. Nóvember-desember

bottom of page