Dryopteris filix-mas 'Cristata' - Stóriburkni

'Cristata' er yrki af stóraburkna þar sem smáblöðin skiptast í endana og gefa honum skemmtilega öðruvísi útlit. Hann er álíka harðgerður og stóriburkni og jafnvel gróskumeiri en hann.
41 View
'Cristata' er yrki af stóraburkna þar sem smáblöðin skiptast í endana og gefa honum skemmtilega öðruvísi útlit. Hann er álíka harðgerður og stóriburkni og jafnvel gróskumeiri en hann.
Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun burkna