Onoclea sensibilis - Festarburkni

Festarburkni er einn af mínum uppáhaldsburknum. Hann er meðalhár, með þunnu laufi. Hann þarf moltublandaðan jarðveg sem er ekki of þéttur og skugga yfir hádaginn.
51 View
Festarburkni er einn af mínum uppáhaldsburknum. Hann er meðalhár, með þunnu laufi. Hann þarf moltublandaðan jarðveg sem er ekki of þéttur og skugga yfir hádaginn.
Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun burkna