Athyrium filix-femina 'Dres Dagger' - Fjöllaufungur

Sérkennilegt yrki af fjöllaufungi sem ég rakst á í gróðrarstöð í sumar og stóðst ekki mátið að prófa. Vonandi lifir hann vel.
39 Views
Sérkennilegt yrki af fjöllaufungi sem ég rakst á í gróðrarstöð í sumar og stóðst ekki mátið að prófa. Vonandi lifir hann vel.
Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun burkna
http://www.floraislands.is/BURKNAR/athyrfil.html