top of page

Burknar

Public·1 member

Dryopteris expansa

Dílaburkni



Dílaburkni er frekar stórvaxin, íslensk tegund eins og fjöllaufungur og stóriburkni. Hann er frekar sjaldgæfur, algengastur á Vestfjörðum, Snæfellsnesi og Reykjanesi. Laufið er fínskiptara en á stóraburkna, en ekki eins fínskipt og á fjöllaufungi. Ég hef átt þessa plöntu í mörg ár og hann hefur þrifist afar vel, semsagt harðgerður og auðræktaður. Kjöraðstæður eru frjór, vel framræstur, lífefnaríkur, rakur jarðvegur á skuggsælum og skjólsælum stað.

8 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun burkna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page