top of page

Burknar

Public·1 member

Matteuccia struthiopteris - Körfuburkni




Körfuburkni er fallegur burkni sem á að geta orðið 80-100 cm hár, en er bara um 40-50 cm á hæð hjá mér. Hann er ágætlega harðgerður og dreifir hægt úr sér með jarðstönglum eins og sést á meðfylgjandi mynd. Hann var í aðeins of mikilli sól hjá mér svo hann átti það til að sólbrenna aðeins, en eins og aðrir burknar kýs hann frekar að vera skuggamegin í lífinu.

133 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun burkna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page