top of page

Burknar

Public·1 member

Adiantum pedatum 'Imbricatum'


Gyðjuhár



Ég rakst á þennan burkna í vor og ákvað að prófa, því ég er svo hrifin af venusarhári og gyðjuhárið líkist því mjög. Það virðist einhvernveginn ekki bera það með sér að þola mikinn kulda og trekk, og það vill vissulega vera í skjóli, en á þó að þola hörkufrost. Það kemur í ljós í vor. Það þarf vel framræstan, lífefnaríknan, rakan jarðveg í hálfskugga eða skugga. Og það sakar örugglega ekki að hylja það vel með laufi eða moltu fyrir veturinn.

20 Views
Rannveig
Rannveig
09 jun

Keypti mitt í Storð fyrir ca. þremur árum. Veit ekki hvort það fæst þar enn. Held að mitt sé tapað.

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun burkna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page