top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Lilium 'Triumphator'



'Triumphator' er einn af fáum longiflorum-austurlandablendingum. Blómin eru trompetlaga og hvít í grunninn eins og á L. longiflorum með rauðbleikri miðju. Þessa hef ég ekki ræktað sjálf, hvernig reyndist hún hjá þér, Magga?

30 Views
maggahauks
maggahauks
09. Juni

Hún var dugleg hjá mér í gamla garðinum og blómstraði árlega. Hún varð eftir í gamla garðinum þegar við fluttum í apríl 2016 enda ekki komin upp það snemma árs.

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page