Primula elatior - Huldulykill


Huldulykill er lágvaxin, vorblómstrandi planta sem tilheyrir vorlykladeild. Hann blómstrar ljósgulum blómum sem geta verið nokkuð mismunandi að stærð. Harðgerður og sáir sér svolítið.
18 Views
Huldulykill er lágvaxin, vorblómstrandi planta sem tilheyrir vorlykladeild. Hann blómstrar ljósgulum blómum sem geta verið nokkuð mismunandi að stærð. Harðgerður og sáir sér svolítið.
Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna