Penstemon pinifolius - Nálagríma

Nálagríma er með nálarlaga lauf og er öll mjög fíngerð. Hún blómstrar skærrauðum blómum sem eru mjóslegin eins og laufið. Því miður þá lifði hún ekki hjá mér.
39 Views
Nálagríma er með nálarlaga lauf og er öll mjög fíngerð. Hún blómstrar skærrauðum blómum sem eru mjóslegin eins og laufið. Því miður þá lifði hún ekki hjá mér.
Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna