top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Alchemilla alpina - Ljónslappi




Flestir ættu að kannast við ljónslappa sem vex villtur um allt land. Hann er ekki bara fallegur þar sem hann lífgar upp á hraun og mela, hann er líka fallegur í steinhleðslur og steinhæðir í görðum. Blómin eru ekki mjög skrautleg, en ljósgrænn liturinn fer vel með öllum öðrum litum. Svo er ekki síður prýði af laufinu, sem er fallega gljáandi grænt og silfrað á neðra borði. Harðgerð planta sem gerir engar kröfur aðrar en að sjá til sólar part úr degi, en veður þó ekki um allt.


146 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page