top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Astilbe chinensis 'Superba' - Kínablóm




Kínablóm 'Superba' er nokkuð harðgert og skuggþolið. Það er gróskumikið og svolítið skriðult þannig að það dreifir úr sér með tímanum. Það blómstrar seint, í lok ágúst - september, en blómgunin er nokkuð árviss. Það nær kannski ekki alltaf að klára blómgunina, en það kemur yfirleitt með blómstöngla. Það er því betra að hafa það þar sem sólin skín til að gefa því tækifæri á að blómstra almennilega.

80 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page