top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Aquilegia vulgaris - Skógarvatnsberi



Skógarvatnsberi er harðgerður og nokkuð skuggþolinn vatnsberi sem er öðrum vatnsberum fremri í sjálfsáningum. Hann er líka mjög lauslátur og blandast auðveldlega öðrum tegundum. Dugnaður hanns kann að vera vanmetinn af garðeigendum og því er ráðlegt að klippa blómstönglana áður en fræ myndast vilji maður halda aftur af sköpunargleði hans.

Stóðlífi hans hefur þó gefið af sér allnokkrar fallegar plöntur, svo það getur alveg verið þess virði að leyfa honum smá.




157 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page