top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Dianthus plumarius - Fjaðradrottning


Fjaðradrottning er harðgerð og auðræktuð. Hún þarf vel framræstan jarðveg og sól, en annars þarf ekkert að hafa fyrir henni. Hún er fljót að breiðast út og mynda stórar þúfur svo það þarf að passa að gróðursetja ekki smávaxnar plöntur of nálægt henni. Hún er mjög blómsæl og blómin ilma mikið.

67 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page