Malva moschata 'Alba' - Moskusrós

'Alba' er yrki af moskusrós með snjóhvítum blómum. Það er að öðru leiti eins og tegundin, þarf sömu vaxtarskilyrði og álíka harðgert.
29 Views
'Alba' er yrki af moskusrós með snjóhvítum blómum. Það er að öðru leiti eins og tegundin, þarf sömu vaxtarskilyrði og álíka harðgert.
Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna