top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Lewisia tweedy - Rósablaðka


Rósablaðka skartar ferskjulitum blómum sem eru mun stærri en á öðrum tegundum ættkvíslarinnar. Hún er ekki há loftinu, nær ekki 10 cm hæð, en er samt ansi tilkomumikil í blóma. Hún er frekar viðkvæm, hún þolir mjög illa bleytu og er því frekar erfitt að fá hana til að lifa af vetrarumhleypingana hér fyrir sunnan. Mér hefur tekist að fá hana til að blómstra úti í steinhleðslu, en það gefst örugglega best að rækta hana í potti og geyma í skjóli fyrir rigningu yfir vetrartímann.

68 Views

Dásamlega falleg 😍

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page