top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Lithophragma parviflora


Lithophragma parviflora er falleg planta í steinbrjótsætt sem myndar jarðlæga laufþekju og blómstrar ljósbleikum stjörnulaga blómum á 20-30 cm löngum blómstönglum. Öll plantan visnar eftir blómgun, svo gott er að planta plöntum í kring sem geta fyllt upp í gatið þegar líða fer á sumarið. Hún þolir hálfskugga, gerir engar sérstakar jarðvegskröfur, nema bara sæmilega vel framræsta garðmold. Hún hefur reynst ágætlega harðgerð.

19 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page