top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Achillea millefolium 'Cassis' - Vallhumall



'Cassis' er nokkuð hávaxið garðaafbrigði af vallhumli með dökk rósrauðum blómum. Mínar plöntur eru fengnar af fræi frá Thompson & Morgan. Það er smá litbrigðamunur á milli plantna, en ekki mikill. Mögulega vaxa þær í of næringarríkum og þéttum jarðvegi hjá mér og ekki nægri sól því þær verða mjög hávaxnar og leggjast út af án stuðnings.


78 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page