top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Sedum reflexum - Berghnoðri



Berghnoðri myndar jarðlæga breiðu af grágrænu laufi og blómstrar gulum blómum á ca. 10 cm háum blómstönglum. Hann þolir nokkurn skugga, en þarf sól til að blómstra. Hann þarf frekar vel framræstan jarðveg og er þurrkþolinn. Harðgerð og auðræktuð planta. Ég hef m.a. nýtt hann sem þekjuplöntu og hann nýtist vel sem slík, hann er nokkuð fljótur að breiða úr sér og getur vaxið í nokkrum skugga þó hann blómstri þá ekki, þá er laufbreiðan samt falleg.

63 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page