top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Verbascum dumulosum


Kjarrkyndill




Kjarrkyndill er nokkuð hávaxinn af steinhæðaplöntu að vera, hann verður um 30 - 40 cm. Það eru þó þau skilyrði sem hann þarf til að eiga möguleika á að þrífast hér, grýttur, mjög vel framræstur jarðvegur, helst í halla svo vatn renni vel frá og sól allan daginn. Hann óx í gamla garðinum mínum og lifði merkilega lengi, ein fimm ár. Hann var þó fljótur að hverfa eftir flutninginn, því ég hef engan stað hér sem uppfyllir þessi skilyrði sem hann til að lifa.

6 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page