top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Campanula latifolia 'Alba' - Risaklukka




'Alba' er yndisfagurt yrki af risaklukku með snjóhvítum blómum. Knúpparnir eru með fjólublárri slikju og blómbotninn er svo dökkfjólublár að hann er nánast svartur. Hún er nokkuð lægri en þessi fjólubláa og hefur staðið nokkuð keik hjá mér án stuðnings. Þessi er algjör perla.

55 Views
Rannveig
Rannveig
Jun 09

Já, ég er ekki frá því að þau séu opnari. Klukkurnar eru styttri.

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page