top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Primula scandinavica - Dofralykill



Dofralykill er smávaxin tegund í maríulykilsdeild sem vex aðeins í Noregi og Svíþjóð. Hann þarf mjög gott frárennsli og kann vel að meta kalkríkan jarðveg. Ég ræktaði mínar plöntur af fræi sem var merkt sem einhver berglykill, svo ég er ekki alveg viss um greininguna - en finnst þó útlitið líkara dofralykli en skotalykli miðað við myndir á netinu. Hann er almennt séð ekki langlífur, minn lifði 3-4 ár.

27 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page