top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Leucanthemum maximum 'Crazy Daisy' - Prestabrá



'Crazy Daisy' er fallegt yrki af prestabrá með fylltum blómum. Tungukrónurnar eru mjóar og á meðan blómin eru að springa út minna þau á krísur (Chrysanthemum). Þegar blómið hefur opnast alveg kemur í ljós gul miðja af pípukrónum . Hún er nálægt 60 cm á hæð og alveg á mörkunum að standa óstudd, blómstönglarnir geta lagst niður í rigningu og roki enda blómin þung. Hún gerir engar sérstakar jarðvegskröfur, vex best í sól eða hálfskugga og hefur reynst harðgerð.

139 Views

þetta er eitt af mínum uppáhalds :D

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page