top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Saxifraga oppositifolia - Vetrarblóm



Vetrarblóm er jarðlæg planta sem vex víða um land, frá láglendi til fjalla, um allt heimskautasvæðið á norðurhveli og víða í fjalllendi s.s. Ölpunum og Klettafjöllum. Það þarf vel framræstan jarðveg, en þó ekki of þurran. Það vex helst þar sem snjóþekja er yfir vetrarmánuðina og blómstrar þegar snjóa leysir. Það vill því hafa góðan jarðraka, sem hripar vel frá. Það getur verið svolítið vandgæft í ræktun. Mér gekk illa með það, það óx lítið og gafst upp eftir fáein ár.

82 Views

Alveg yndislegt að sjá vetrarblómið blómstra svo að segja í miðjum snjóskafli snemma á vorin 💗

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page