top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Saxifraga hypnoides - Mosasteinbrjótur



Mosasteinbrjótur er innlend tegund sem er nokkuð útbreidd víða um land. Hann er harðgerður og þrífst ljómandi vel neðst í brekkunni hjá mér þar sem hann vex m.a. með annarri innlendri tegund, tófugrasi. Eins og aðrir steinbrjótar vill hann frekar rakan jarðveg en þó vel framræstan. Hann þolir vel skugga part úr degi. Ég fann þessa plöntu við Djúpavatn á Reykjanesi og ákvað að prófa hana sem garðplöntu. Finnst hún bara nokkuð snotur.

53 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page