Geranium sessiliflorum ssp. novae-zelandiae - Svarðblágresi

Þessa plöntu þekki ég ekki af eigin raun, myndin er frá Guðrúnu. Samkvæmt heimildum á netinu þarf svarðblágresi sól og gott frárennsli. Hvernig hefur það reynst hjá þér Guðrún?
62 Views
Þessa plöntu þekki ég ekki af eigin raun, myndin er frá Guðrúnu. Samkvæmt heimildum á netinu þarf svarðblágresi sól og gott frárennsli. Hvernig hefur það reynst hjá þér Guðrún?
Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna