top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Allium karataviense - Túrkistanlaukur




Túrkistanlaukur minnir svolítið á dúnlauk, en er töluvert lágvaxnari og með mjög breið, áberandi laufblöð. Blómin eru stjörnulaga í stórum kúlulaga sveip. Hann hefur lifað hjá mér í allmörg ár, en blómstraði bara vel fyrsta sumarið eftir að ég setti niður laukana. Ég gæti trúað að það hafi skort sólaryl til að safna forða fyrir blómgun næsta árs. Það er þessi eilífa samkeppni um sólargeislana.


37 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page