top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Lunaria annua - Mánasjóður



Mánasjóður er tvíær tegund sem getur haldið sér við með sjálfsáningu. Hann blómstrar snemma, jafvel í byrjun maí. Fræbelgirnir eru notaðir í þurrskreytingar. Hann virðist þokkalega harðgerður. Hver planta kemur bara með einn blómstöngul, svo það er fallegast að planta nokkrum plöntum saman. Blómstönglarnir eru nokkuð háir og þurfa helst stuðning. Hann þrífst best í sól eða hálfskugga, í frekar næringarríkum, vel framræstum jarðvegi, helst kalkríkum, en alls ekki mjög súrum.

55 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page