top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Primula veris - Sifjarlykill



Sifjarlykill er lágvaxin tegund í vorlykladeild sem blómstrar í maí. Hann vex víða í Evrópu og V-Asíu í vel framræstum en þó rökum jarðvegi, oft kalkríkum. Hann þolir þó ekki vatnssósa jarðveg. Ég ræktaði minn af fræi merktu P. veris ssp. columnae, sú planta lifði því miður ekki lengi.

40 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page