Aster tongolensis 'Wartburgstern' - Kvöldstjarna

'Wartburgstern' er falleg sort af kvöldstjörnu með ljósfjólubláum blómum. Ég ræktaði hana af fræi 2016 og hún blómstraði í fyrsta sinn sumarið 2017. Þetta er því fyrsti veturinn hennar úti í garði svo það á eftir að koma í ljós hvernig henni reyðir af.
53 Views