Primula florindae 'Red Shades' - Friggjarlykill

Friggjarlykill 'Red Shades' eru garðablendingar með rauðum blómum. Þeir eru meðalháir, um 40-50 cm. Þrífast við sömu skilyrði og tegundin og eru harðgerðir.
34 Views
Friggjarlykill 'Red Shades' eru garðablendingar með rauðum blómum. Þeir eru meðalháir, um 40-50 cm. Þrífast við sömu skilyrði og tegundin og eru harðgerðir.
Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna
Sérlega fallegur litur. Glæsilegur😍