top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Swertia perennis


Sléttuvendill



Sléttuvendill er mjög snotur fjölær planta sem blómstrar ljósfjólubláum, stjörnulaga blómum í júlí. Laufið vex í lágri hvirfingu og blómstönglarnir þurfa engan stuðning, svo hann er mjög snyrtilegur í útliti og tekur ekki meira pláss en honum er úthlutað. Það eina sem þarf að passa er að aðrar plöntur þrengi ekki of að honum. Hann vex á rökum fjallaengjum í heimkynnum sínum, svo hann þarf sæmilega rakaheldinn jarðveg, en þó vel framræstan. Harðgerður og auðræktaður.




13 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page