top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Lilium 'Marrakech'



'Marrakech' er asíublendingur sem hefur reynst mjög vel hjá mér. Hún er töluvert hávaxnari en flestir aðrir asíublendingar sem ég hef prófað og þarf því að standa aftarlega í blómabeði. Blómin eru dökkrauð, liturinn er mjög dökkur í miðju blómsins en lýsist út til endanna þar sem hann fær smá rauðgulan blæ. Stórglæsileg planta.

29 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page