top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Geum coccineum - Skarlatsfífill, gulur


Ég fékk afleggara af þessum fallega, gula skarlatsfífli hjá vinkonu minni. Við höfum því miður ekki hugmynd um uppruna eða yrkisnafn, en hann var ágætlega harðgerður. Það sem fór með báða skarlatsfíflana mína var einhver myglusýking sem ég náði ekki að losna við, svo mig minnir að ég hafi á endanum hent þeim. Þeir þurfa sólríkan vaxtarstað, en gera engar sérstakar jarðvegskröfur.

64 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page