top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Geum rivale - Fjalldalafífill


Fjalldalafífill vex villtur á Íslandi og er algengur um allt land. Hann vex á rökum engjum og þolir því nokkuð rakan jarðveg, en vex alveg í venjulegri garðmold. Hann þolir skugga part úr degi. Mér finnst hann ljómandi fallegur. Það er kannski smekksatriði hvort hann eigi heima í görðum, en hann ætti a.m.k. vel heima í sumarbústaðalöndum.

41 View

Ég er með fåeinar plöntur sem ég gróðursetti hér í þurran móann í Jarphaga fyrir mörgum árum. Èg get ekki séð annað en að þeim líði bara vel.😄

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page