top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Delphinium x cultorum 'Magic Fountains' - Riddaraspori




'Magic Fountains' er með fyrstu plöntunum sem ég ræktaði af fræi, það hefur líklegast verið vorið 1997. Ég fékk nokkrar plöntur sem allar voru mismunandi á litinn, ljósfjólublá, ljósblá, kóngablá, antíbleik, blá með fjólubláu og dökkfjólublá. Þetta var í fyrsta garðinum mínum og þeir blómstruðu vel og voru ansi glæsilegur hópur. Því miður var það áður en ég eignaðist stafræna myndavél svo það eru ekki margar myndir til af þeim.

Ég man ekki hvort ég flutti þá alla með mér í næsta garð, en ef svo var lifðu ekki nema þrír, af myndum að dæma. Hversu margir lifðu af seinni flutninginn á eftir að koma í ljós.




80 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page