top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Dianthus gratianopolitanus - Laugadrottning




Laugadrottning líkist nokkuð fjaðradrottningu og vex við sömu skilyrði og hún. Ég rakst á þessa plöntu í Garðplöntusölunni Borg í Hveragerði og stóðst ekki þennan lit. Það var ekkert yrkisnafn á henni.


Ég er pínu hrædd um að staðurinn sem ég valdi henni sé ekki alveg nógu góður, vona að hún lifi veturinn af. Hún er sögð harðgerð, en ég hef áður tapað plöntu af þessari tegund, sem þó var á ágætum stað í upphækkuðu beði.

44 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page