top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Primula x pubescens (I) - Frúarlykill (fjallaáriklur)




Frúarlykill (P. x pubescens) er mjög stór hópur blendinga mörtulykils (P. auricula) og annarra tegunda. Í garðplöntubók Hólmfríðar er, þeim skipt í tvo hópa, garðaáriklur og fjallaáriklur. Megin munurinn er að fjallaáriklurnar eru með gljansandi grænt lauf en garðaáriklurnar eru mikið mélugar, bæði lauf og blóm. Ég hef átt nokkrar plöntur af óþekktum uppruna og flokka þær allar saman hér undir þessu almenna heiti. Þær eru harðgerðar, en þurfa frekar vel framræstan jarðveg og sól a.m.k. part úr degi til að þrífast vel. Þær geta drepist ef skugginn er of mikill eða jarðvegurinn of klesstur og tapaði ég nokkrum í flutningnum.

92 Views

Mér finnst frúalyklar alltaf svo fallegir 😄

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page