Lewisia cotyledon 'Yellow' - Stjörnublaðka

'Yellow' er hópur blendinga með blómum í ýmsum gulum tónum. Ég keypti mína plöntu, held hún hafi lifað í tvö sumur. Mjög fallegur litur. Þessi blanda fæst hjá Jelitto.
80 Views
'Yellow' er hópur blendinga með blómum í ýmsum gulum tónum. Ég keypti mína plöntu, held hún hafi lifað í tvö sumur. Mjög fallegur litur. Þessi blanda fæst hjá Jelitto.
Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna