top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Campanula persicifolia - Fagurklukka



Fagurklukka er undurfögur bláklukkutegund með mjög stórum ljósbláum klukkum. Blómin eru flest í lágri hvirfingu, svo hún er ekki há í loftinu fyrir blómgun. Blómstönglarnir geta þó orðið yfir 60 cm á hæð og þurfa helst stuðning. Harðgerð, en þarf sólríkan stað til að blómstra vel.

133 Views
Rannveig
Rannveig
Jun 09

Ja, miðað við það að hún lifði það af að dúsa í geymslubeðinu mínu í fjögur ár og hvað hún tekur sig vel út í móanum hjá Möggu, mætti ætla að hún sé þokkalega hörð af sér, svo það ætti að vera nokkuð góðar líkur á að hún lifi hjá þér Guðrún. :)

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page